fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Sjáðu öll sárin á Erling Haaland – Guardiola var reiður en sá norski er allur klóraður

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. maí 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland framherji Manchester City var allur í sárum eftir harðan slag við Yerry Mina varnarmann Everton í gær. City vann sannfærandi sigur á Everton í gær.

Minna og Haaland voru að slást allan leikinn og fannst mörgum varnarmaðurinn ganga full hart fram, hann virðist hafa klórað Haaland allan.

Pep Guardiola fór til Minna eftir leikinn og virtist skamma hann hressilega fyrir meðferðina á þeim norska.

Haaland skoraði eitt mark og hefur skorað 36 deildarmörk á sínu fyrsta tímabili með Manchester City.

City þarf einn sigur úr síðustu þremur leikjum tímabilsins til þess að verða enskur meistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allar líkur á að hann fari – Verið orðaður við Arsenal

Allar líkur á að hann fari – Verið orðaður við Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Varð bálreiður eftir þessi ummæli stuðningsmanns í gær – Myndband

Varð bálreiður eftir þessi ummæli stuðningsmanns í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Segist ekki þurfa að ná topp fjórum á tímabilinu – Voru um tíma bendlaðir við titilbaráttu

Segist ekki þurfa að ná topp fjórum á tímabilinu – Voru um tíma bendlaðir við titilbaráttu
433Sport
Í gær

Faðir Slot ekki hrifinn: ,,Ekki eins spennandi og aðrir leikir Liverpool“

Faðir Slot ekki hrifinn: ,,Ekki eins spennandi og aðrir leikir Liverpool“