fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433Sport

Vinnur með Viðari en hittir nú líklega nýjan Íslending

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. maí 2023 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Coleman, fyrrum landsliðsþjálfari Wales, er að taka við Olympiakos í Grikklandi samkvæmt nýjum fregnum.

Coleman hefur gert góða hluti með Atromitos þar í landi en með félaginu leikur Viðar Örn Kjartansson.

Annar Íslendingur er á mála hjá Olympiakos en það er markmaðurinn Ögmundur Kristinsson sem fær þó engan spilatíma.

Coleman var orðaður við íslenska landsliðið á sínum tíma áður en Erik Hamren tók við fyrir fimm árum síðan.

Coleman hefur þjálfað Atromitos undanfarna 17 mánuði en hann kom Wales einnig í undanúrslit EM árið 2016.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Feðgarnir sátu saman og ræddu málin – Gæti Haaland sameinast Mbappe á Spáni?

Feðgarnir sátu saman og ræddu málin – Gæti Haaland sameinast Mbappe á Spáni?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Koma úr skápnum – Hafa verið saman í þrettán ár en ekki viljað segja neinum það

Koma úr skápnum – Hafa verið saman í þrettán ár en ekki viljað segja neinum það
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sádarnir undirbúa rosalegt tilboð í Vinicius Junior – Yrði sá dýrasti í sögunni

Sádarnir undirbúa rosalegt tilboð í Vinicius Junior – Yrði sá dýrasti í sögunni