Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld. Í nýliða slagnum gerðu Njarðvík og Ægir jafntefli þar sem Marc Mcausland leikmaður Njarðvíkur lét reka sig af velli.
Staðan var 1-2 fyrir gestina þegar Mcausland fékk rautt en það kom ekki að sök því Oumar Diouck jafnaði fyrir Njarðvík. Var þetta fyrsta stig Ægis í sumar en Njarðvík er með tvö stig eftir tvær umferðir.
Í hinum leiknum stefndi allt í öruggan 3-1 sigur Fjölnis öruggan 3-1 á Þrótti. Staðan var 3-1 allt þar til á 89 mínútu sem Hinrik Harðarson jafnaði og jöfnunarmarkið kom í uppbótartíma.
Fjölnir með fjögur stig eftir tvo leiki en Þróttur með eitt stig.
Njarðvík 2 – 2 Ægir
0-1 Ivo Alexandre Pereira
1-1 Rafael Victor
1-2 Anton Fannar Kjartansson
2-2 Oumar Diouck
Fjölnir 3 – 1 Þróttur
1-0 Máni Austmann H
1-1 Kostiantyn Iaroshenko
2-1 Júlíus Mar Júlíusson
3-1 Hákon Ingi Jónsson
3-2 Hinrik Harðarson
3-3 Ágúst Karel Magnússo
Markaskorarar fengnir frá Fótbolta.net.