fbpx
Föstudagur 31.janúar 2025
433Sport

Er alveg sama hvert Messi fer svo lengi sem þetta er til staðar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. maí 2023 11:00

Lionel Messi og Neymar / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Scaloni, landsliðsþjálfari Argentínu, segist alveg sama um það hvert Lionel Messi fer næst svo lengi sem hann verði ánægður.

Hinn 35 ára gamli Messi hefur mikið verið í umræðunni undanfarið. Það er orðið ljóst að kappinn yfirgefur Paris Saint-Germain þegar samningur hans rennur út í sumar.

Messi hefur verið sterklega orðaður við Al Hilal í Sádi-Arabíu. Hann fengi langhæstu launin þar.

Þó hefur Barcelona, félagið sem hann neyddist til að yfirgefa sumarið 2021, einnig verið nefnt til sögunnar.

„Leyfið honum að fara þangað sem honum líður vel með liðsfélögum og stuðningsmönnum félagsins,“ segir Scaloni um stöðu mála.

Scaloni og Messi urðu heimsmeistarar saman með Argentínu í fyrra.

„Ákvörðun hans skiptir landsliðið engu máli svo lengi sem hann er glaður þegar hann kemur til móts við okkur. Við þurfum að hafa hann glaðan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Ísland mætir Færeyjum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Henderson mjög óvænt á förum eftir aðeins ár í Amsterdam – Snýr aftur í Meistaradeildina

Henderson mjög óvænt á förum eftir aðeins ár í Amsterdam – Snýr aftur í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gunnar sagður svikari í Morgunblaðinu – Jón segir Víði þjást af minnimáttarkennd

Gunnar sagður svikari í Morgunblaðinu – Jón segir Víði þjást af minnimáttarkennd
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gerrard yfirgefur Sádí eftir vonbrigðardvöl

Gerrard yfirgefur Sádí eftir vonbrigðardvöl
433Sport
Í gær

Þetta er líklegasti áfangastaður Salah

Þetta er líklegasti áfangastaður Salah
433Sport
Í gær

Villa hafnaði stóru tilboði frá Arsenal

Villa hafnaði stóru tilboði frá Arsenal