fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Þetta er ástæða þess að Inter skartaði ekki merki styrktaraðila í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. maí 2023 21:28

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli margra að Inter skartaði ekki merki styrktaraðila framan á treyjum sínum gegn AC Milan í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Um fyrri leik liðanna í undanúrslitum var að ræða.

Inter átti draumabyrjun því Edin Dzeko kom þeim yfir strax á 8. mínútu leiksins með góðu skoti. Staðan varð enn betri aðeins þremur mínútum síðar þegar Henrikh Mkhitaryan skoraði annað mark Inter.

Meira var ekki skorað og staðan fyrir seinni leik liðanna á þriðjudag 2-0 Inter í vil.

Ástæða þess að merki styrktaraðila var ekki framan á treyjum Inter í leiknum er sú að aðalstyrktaraðili félagsins, DigitalBits, hefur ekki greitt félaginu neitt á þessari leiktíð eins og til stóð.

Roma er með sama styrktaraðila og hefur brugðist eins við. Liðin hafa ekki skartað merki DigitalBits í undanförnum leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Inter vill fá meiðslapésa frá Manchester United næsta sumar

Inter vill fá meiðslapésa frá Manchester United næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þénar 18 milljónir á mánuði en þekktur pabbi hennar er reiður – „Þú ert hóra“

Þénar 18 milljónir á mánuði en þekktur pabbi hennar er reiður – „Þú ert hóra“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Verðugt verkefni fyrir landsliðið í Frakklandi í kvöld

Verðugt verkefni fyrir landsliðið í Frakklandi í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslenskir dómarar verða í sviðsljósinu í Ungverjalandi í kvöld

Íslenskir dómarar verða í sviðsljósinu í Ungverjalandi í kvöld