fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433Sport

Splunkuný bikarkeppni fer af stað hér á landi – Dregið á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. maí 2023 17:30

Frá höfuðstöðvum KSÍ / Mynd: Sigtryggur Ari Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið verður í fyrstu umferð bikarkeppni neðri deilda karla á morgun.

Keppnin er nú haldin í fyrsta skipti og geta lið í 2., 3. og 4. deild tekið þátt. 31 félag er skráð í keppnina í ár, en úrslitaleikur hennar fer fram á Laugardalsvelli.

Mótið á vef KSÍ

Fulltrúar fjölmiðla munu sjá um að draga í keppninni og munu fulltrúar Fótbolti.net ríða á vaðið og draga í fyrstu umferð keppninnar. Drátturinn fer fram kl. 13:15 og verður hann í beinni útsendingu á miðlum KSÍ.

Félög sem taka þátt

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikill áhugi frá Manchester

Mikill áhugi frá Manchester
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum