fbpx
Sunnudagur 01.september 2024
433Sport

Hrafnkell segir ákvörðun Skagamanna fyrir stórleikinn „galna“

433
Þriðjudaginn 9. maí 2023 22:00

Frá leiknum. Mynd/Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA tók á móti Grindavík í stórleik 1. umferðar Lengjudeildar karla á föstudag.

Gestirnir fóru afar vel af stað og kom Dagur Ingi Hammer Gunnarsson þeim yfir strax á 4. mínútu leiksins. Guðjón Pétur Lýðsson tvöfaldaði forystu Grindvíkinga með frábæru aukaspyrnumarki á 27. mínútu.

Það var leikið á Norðurálsvellinum, aðalvelli ÍA sem er grasvöllur. Var hann alls ekki í góðu ástandi.

„Fyrir mér er galið að ÍA skildi ákveða að spila á þessum velli því þeir eru, að mínu mati, með töluvert sprækara lið en Grindvíkingar. (Akranes)Höllin hefði hentað þeim betur,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson í markaþætti Lengjudeildarinnar hér á 433.is.

video
play-sharp-fill

Hann útskýrði sitt mál.

„Grindvíkingar eru reynslumiklir, líkamlega sterkir og gerðu nákvæmlega það sem átti að gera á þessum velli,“ sagði Hrafnkell og bætti við að fólk ætti ekki að lesa of mikið í úrslitin.

Þáttinn má sjá í spilaranum hér ofar en svipmyndir úr leiknum eru hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea og Arsenal lánuðu leikmenn til liða í úrvalsdeildinni

Chelsea og Arsenal lánuðu leikmenn til liða í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Í gær

Orri Steinn mættur upp í vél og er á leið til Spánar að skrifa undir

Orri Steinn mættur upp í vél og er á leið til Spánar að skrifa undir
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu Neto

Arsenal staðfestir komu Neto
Hide picture