fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433Sport

Óhugnanlegt myndband í dreifingu – Var einn á meðal stuðningsmanna andstæðingsins og fékk að finna fyrir því

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. maí 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hluti þeirra sem sækja knattspyrnuvelli á Englandi og víðar eru gjarnan ofbeldisfullir og ekki mættir í þeim eina tilgangi að styðja sitt lið. Það sannaði sig í gær.

Þá var stuðningsmaður Arsenal á meðal stuðningsmanna Newcastle á heimaleik síðarnefnda liðsins í gær.

Um var að ræða svæði í stúkunni sem ætlað er fjölskyldum með börn.

Svæðið var þó ekki sérlega barnvænt eftir að slagsmál hófust þar í gær. Stuðningsmaður Arsenal, sem var einn síns liðs á svæðinu, er sagður hafa átt upptökin að slagsmálunum en fjöldinn allur af stuðningsmönnum Newcastle réðust að honum á móti og hópuðust ofan á hann.

Úr urðu ljótar senur sem sjá má hér neðar.

Arsenal vann leikinn sjálfan 0-2 með marki Martin Ödegaard og sjálfsmarki Fabian Schar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Roy Keane sturlaðist af reiði í beinni – Las yfir Bruno Fernandes

Roy Keane sturlaðist af reiði í beinni – Las yfir Bruno Fernandes
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besti árangurinn í 90 ár

Besti árangurinn í 90 ár
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikill áhugi frá Manchester

Mikill áhugi frá Manchester
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er staða mála á hugsanlegum skiptum Trent

Svona er staða mála á hugsanlegum skiptum Trent
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Bruno er einstakur leikmaður“

„Bruno er einstakur leikmaður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draumaliðið – Samningslausar stjörnur sem geta farið frítt í sumar

Draumaliðið – Samningslausar stjörnur sem geta farið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Koma Mourinho til varnar eftir atvik vikunnar – „Hvernig getur faðir minn verið rasisti“

Koma Mourinho til varnar eftir atvik vikunnar – „Hvernig getur faðir minn verið rasisti“
433Sport
Í gær

Situr undir sóðalegum áróðri eftir að hafa eignast kærasta

Situr undir sóðalegum áróðri eftir að hafa eignast kærasta
433Sport
Í gær

Skemmdarvargurinn í Mosfellsbæ gaf sig fram nokkrum dögum eftir verknaðinn – „Hann iðrast mjög“

Skemmdarvargurinn í Mosfellsbæ gaf sig fram nokkrum dögum eftir verknaðinn – „Hann iðrast mjög“