fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433Sport

Mikil reiði í Sádí Arabíu eftir að unnusta Cristiano birti þessar djörfu myndir – „Ættir að biðja Allah um fyrirgefningu“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2023 19:30

Fjölskyldan í einkaþotu sinni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það ríkir nokkur reiði í Sádí Arabíu eftir að Georgina Rodriguez unnusta Cristiano Ronaldo birti léttklæddar myndir af sér á Instagram.

Ronaldo og fjölskylda fluttu til Sádí Arabíu í upphafi árs þegar Ronaldo skrifaði undir við Al Nassr þar í landi.

Fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir en Georgina birti myndir af sér i sundlauginni við heimili þeirra.

Georgina vakti þó ekki mikla lukku á meðal heimamanna en strangar reglur eru klæðnað kvenna frá Sádí Arabíu, er þjóðin strangtrúuð. Þykir mörgum það ekki við hæfi að Georgina birti af sér léttklæddar myndir í landinu.

„Svo dónalegt,“ segir einn netverji og annar biður Georgina að klæða sig í hvelli og óskar þess að guð geti lagað hana.

„Þú ættir að biðja Allah um fyrirgefningu,“ skrifar svo einn annar og fjöldinn allur tekur í sama streng.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Roy Keane sturlaðist af reiði í beinni – Las yfir Bruno Fernandes

Roy Keane sturlaðist af reiði í beinni – Las yfir Bruno Fernandes
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besti árangurinn í 90 ár

Besti árangurinn í 90 ár
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikill áhugi frá Manchester

Mikill áhugi frá Manchester
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er staða mála á hugsanlegum skiptum Trent

Svona er staða mála á hugsanlegum skiptum Trent
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Bruno er einstakur leikmaður“

„Bruno er einstakur leikmaður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draumaliðið – Samningslausar stjörnur sem geta farið frítt í sumar

Draumaliðið – Samningslausar stjörnur sem geta farið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Koma Mourinho til varnar eftir atvik vikunnar – „Hvernig getur faðir minn verið rasisti“

Koma Mourinho til varnar eftir atvik vikunnar – „Hvernig getur faðir minn verið rasisti“
433Sport
Í gær

Situr undir sóðalegum áróðri eftir að hafa eignast kærasta

Situr undir sóðalegum áróðri eftir að hafa eignast kærasta
433Sport
Í gær

Skemmdarvargurinn í Mosfellsbæ gaf sig fram nokkrum dögum eftir verknaðinn – „Hann iðrast mjög“

Skemmdarvargurinn í Mosfellsbæ gaf sig fram nokkrum dögum eftir verknaðinn – „Hann iðrast mjög“