fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433Sport

Líklegt að samningar náist við Pochettino í þessari viku

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. maí 2023 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino færist nær því að taka við sem stjóri Chelsea.

Lundúnafélagið hefur verið í stjóraleit í meira en mánuð, frá því Graham Potter var látinn taka pokann sinn eftir arfaslakt gengi.

Frank Lampard tók við til bráðabirgða út tímabilið en ekki hefur gengið batnað.

Chelsea hefur verið í leit að stjóra til framtíðar og verður sá að öllum líkindum hinn argentíski Pochettino. The Athletic segir að samningar muni að öllum líkindum nást í þessari viku.

Hann var síðast við stjórnvölinn hjá Paris Saint-Germain, en var látinn fara þaðan fyrir tæpu ári síðan.

Pochettino er með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa náð góðum árangri með Tottenham og þar áður Southampton.

Hann mun þó ekki taka við fyrr en í sumar. Lampard klárar því tímabilið sem bráðabirgðastjóri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Roy Keane sturlaðist af reiði í beinni – Las yfir Bruno Fernandes

Roy Keane sturlaðist af reiði í beinni – Las yfir Bruno Fernandes
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besti árangurinn í 90 ár

Besti árangurinn í 90 ár
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikill áhugi frá Manchester

Mikill áhugi frá Manchester
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er staða mála á hugsanlegum skiptum Trent

Svona er staða mála á hugsanlegum skiptum Trent
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Bruno er einstakur leikmaður“

„Bruno er einstakur leikmaður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draumaliðið – Samningslausar stjörnur sem geta farið frítt í sumar

Draumaliðið – Samningslausar stjörnur sem geta farið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Koma Mourinho til varnar eftir atvik vikunnar – „Hvernig getur faðir minn verið rasisti“

Koma Mourinho til varnar eftir atvik vikunnar – „Hvernig getur faðir minn verið rasisti“
433Sport
Í gær

Situr undir sóðalegum áróðri eftir að hafa eignast kærasta

Situr undir sóðalegum áróðri eftir að hafa eignast kærasta
433Sport
Í gær

Skemmdarvargurinn í Mosfellsbæ gaf sig fram nokkrum dögum eftir verknaðinn – „Hann iðrast mjög“

Skemmdarvargurinn í Mosfellsbæ gaf sig fram nokkrum dögum eftir verknaðinn – „Hann iðrast mjög“