fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
433Sport

Færast nær því að semja við Rashford – Myndi fá svakalega vel borgað

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. maí 2023 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United telur sig færast nær því að semja við Marcus Rashford.

Samningur Englendingsins rennur út eftir næstu leiktíð og því afar mikilvægt fyrir Rauðu djöflanna að semja við hann í sumar, til að missa hann ekki frítt eftir rúmt ár.

Hingað til hefur ekki gengið að semja við Rashford á ný en Telegraph segir viðræðurnar þokast í rétta átt.

Skrifi Rashford undir nýjan samning fær hann líklega laun í líkindum við þau sem David De Gea er með, 375 þúsund pund á viku.

Að semja við Rashford, sem hefur skorað 29 mörk á leiktíðinni í öllum keppnum, er í algjörum forgangi hjá United. Þrátt fyrir það mun félagið einnig setja púður í að fá nýja leikmenn inn um dyrnar.

Harry Kane hefur verið orðaður við félagið, sem og Victor Osimhen hjá Napoli. Ljóst er að United mun leita að framherja í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enski bikarinn: Manchester United tapaði í vítakeppni

Enski bikarinn: Manchester United tapaði í vítakeppni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að Kompany henti Bayern betur en Guardiola

Telur að Kompany henti Bayern betur en Guardiola
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim stendur með sínum manni: ,,Hann á skilið að vera í landsliðinu“

Amorim stendur með sínum manni: ,,Hann á skilið að vera í landsliðinu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frændi Gabriel skrifar undir hjá Chelsea

Frændi Gabriel skrifar undir hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Liverpool og Arsenal í harðri baráttu

Liverpool og Arsenal í harðri baráttu
433Sport
Í gær

Fékk ekkert símtal frá Mourinho eftir komu til landsins

Fékk ekkert símtal frá Mourinho eftir komu til landsins
433Sport
Í gær

Arsenal seldi óþekktu markavélina á fjórar milljónir – Þrjár þrennur í sjö leikjum

Arsenal seldi óþekktu markavélina á fjórar milljónir – Þrjár þrennur í sjö leikjum