fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
433

Ágúst sakar aðra þjálfara í deildinni um að fyrirskipa brot á ungum leikmönnum – Lárus Orri telur það tóma þvælu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. maí 2023 21:43

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason þjálfari Stjörnunnar sakar þjálfara andstæðinga sinna um að fyrirskipa að sparka unga og spræka leikmenn liðsins. Orð hans féllu eftir 0-2 tap gegn Breiðablik í kvöld.

Stjarnan situr í næst neðsta sæti deildarinnar með þrjú stig eftir fimm leiki.

„Okkar ungu leikmenn eru bara sparkaðir, við erum sparkaðir niður,“ sagði Ágúst Gylfason á Stöð2 Sport þegar hann var spurður um það hvernig Ísak Andri Sigurgeirsson hefði spilað í kvöld

Ágúst segist hafa heyrt þjálfara fyrirskipa það að sparka unga leikmenn liðsins niður. „Maður heyrir skilaboð frá þjálfurum andstæðinganann að sparka okkur niður,“ segir Ágúst

Lárus Orri Sigurðsson segir varla neitt til í þessu. „Kemur mér verulega á óvart, ég hef séð alla leikina með þeim. Ég hef ekki tekið eftir þessu,“ sagði Lárus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegt atvik – ,,Leyfið honum að deyja“

Fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegt atvik – ,,Leyfið honum að deyja“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telur að Kompany henti Bayern betur en Guardiola

Telur að Kompany henti Bayern betur en Guardiola
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabregas orðaður við stórlið

Fabregas orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjórinn staðfestir að hann hafi lítil sem engin völd þegar kemur að leikmannamálum

Stjórinn staðfestir að hann hafi lítil sem engin völd þegar kemur að leikmannamálum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eva birti færslu sem vakti heimsathygli: Komu illa fram við 17 ára stúlku – ,,Annað en mennirnir þá eru konurnar lagðar í einelti“

Eva birti færslu sem vakti heimsathygli: Komu illa fram við 17 ára stúlku – ,,Annað en mennirnir þá eru konurnar lagðar í einelti“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vesturbæingurinn í Efstaleiti varar fólk við – „Vorum að ræða Ryder-ball fyrir ári síðan“

Vesturbæingurinn í Efstaleiti varar fólk við – „Vorum að ræða Ryder-ball fyrir ári síðan“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool og Arsenal í harðri baráttu

Liverpool og Arsenal í harðri baráttu
433Sport
Í gær

Manchester City fær frábærar fréttir fyrir lokasprettinn

Manchester City fær frábærar fréttir fyrir lokasprettinn
433Sport
Í gær

Arsenal seldi óþekktu markavélina á fjórar milljónir – Þrjár þrennur í sjö leikjum

Arsenal seldi óþekktu markavélina á fjórar milljónir – Þrjár þrennur í sjö leikjum
433Sport
Í gær

Byrjar með sinn eigin hlaðvarpsþátt – Sprengja strax í fyrsta þætti

Byrjar með sinn eigin hlaðvarpsþátt – Sprengja strax í fyrsta þætti