fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Fyrrum framherji Liverpool í teymi Stóra Sam hjá Leeds

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. maí 2023 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stóri Sam Allardyce er byrjaður að búa til teymi í kringum sig til þess að reyna að bjarga Leeds frá falli en hann fær fjóra leiki til þess.

Robbie Keane fyrrum framherji í enska boltanum er einn af þeim sem er mættur í teymið. Skrifaði hann undir samning nú rétt í þessu.

Keane lék með Leeds frá 2001 til 2002 en hann var atvinnumaður frá 1997 til 2018 og átti ansi farsælan feril. Lék hann meðal annars með Inter, Tottenham og Liverpool.

Leeds er með 30 stig og er í 17 sæti deildarinnar en pakkinn er ansi þéttur. Allardyce er þriðji stjóri Leeds á tímabilinu.

Tímabilið hófst með Jesse March við stjórnvölinn en hann var rekinn og við tók Eric Gracia sem stýrði liðinu í nokkra leiki áður en hann var rekinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt
433Sport
Í gær

Undirskriftalistinn skilaði litlum árangri: Framdi sjálfsmorð aðeins 27 ára gömul – ,,Hvernig geta þeir sýnt svona mikla vanvirðingu?“

Undirskriftalistinn skilaði litlum árangri: Framdi sjálfsmorð aðeins 27 ára gömul – ,,Hvernig geta þeir sýnt svona mikla vanvirðingu?“
433Sport
Í gær

Benitez að taka að sér óvænt starf

Benitez að taka að sér óvænt starf