fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu hvað Messi gerði eftir óvænt tap um helgina – Fór upp í flugvél og þénar fyrir það þrjá milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. maí 2023 07:30

Lionel Messi ásamt David Beckham og Marco Verratti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er mættur til Sádi-Arabíu með fjölskyldu sinni.

Kappinn lék í afar óvæntu 1-3 tapi Paris Saint-Germain gegn Lorient á heimavelli á sunnudag. Lið hans er með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar þegar fimm umferðir eru til stefnu.

Eftir leik fór Messi svo upp í flugvél og til Sádi-Arabíu.

Messi er sendiherra ferðaiðnaðarins í landinu og fer því í árlega ferð þangað vegna þess.

Talið er að Argentínumaðurinn gæti þénað yfir þrjá milljarða á ári fyrir að auglýsa Sádi-Arabíu. Inni í samningi hans við landið er ferð þangað að minnsta kosti einu sinni á ári.

Samningur Messi við PSG rennur út í sumar og hefur hann meðal annars verið orðaður við félög í Sádi-Arabíu.

Eins og flestir vita er portúgalski snillingurinn Cristiano Ronaldo á mála hjá Al-Nassr þar í landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

Ólöf Tara er látin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kristian Nökkvi skiptir um félag

Kristian Nökkvi skiptir um félag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grátbáðu hann um að vera áfram – ,,Hann sendi mér skilaboð en ég mætti aldrei aftur“

Grátbáðu hann um að vera áfram – ,,Hann sendi mér skilaboð en ég mætti aldrei aftur“
433Sport
Í gær

Gylfi Þór: „Samband okkar hefur ekkert breyst“

Gylfi Þór: „Samband okkar hefur ekkert breyst“
433Sport
Í gær

Sigfús ómyrkur í máli – Segir þetta „Skandal“ og „Óskiljanlegt“

Sigfús ómyrkur í máli – Segir þetta „Skandal“ og „Óskiljanlegt“
433Sport
Í gær

Ísland mætir Færeyjum

Ísland mætir Færeyjum