fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Ísland mætir Danmörku og Þýskalandi í Þjóðadeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. maí 2023 11:53

Agla María skoraði. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið hefur verið í fyrsta sinn í Þjóðadeild UEFA í kvennaflokki. Ísland var að sjálfsögðu í pottinum.

Ísland, sem er í 14.sæti heimslistans, er í A-deild. Þar drógust stelpurnar okkar í riðil með Þýskalandi, Danmörku og Wales.

Þýskalandi er í öðru sæti heimslistans en Danmörk í því fimmtánda. Wales er í 31. sæti.

Keppnin verður leikin í haust, en landsliðsgluggar eru í september, október og nóvember/desember. Staðfestir leikdagar verða birtir fljótlega.

Hægt er að lesa um fyrirkomulag keppninnar á vef UEFA.

Vefur UEFA

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

Ólöf Tara er látin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kristian Nökkvi skiptir um félag

Kristian Nökkvi skiptir um félag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grátbáðu hann um að vera áfram – ,,Hann sendi mér skilaboð en ég mætti aldrei aftur“

Grátbáðu hann um að vera áfram – ,,Hann sendi mér skilaboð en ég mætti aldrei aftur“
433Sport
Í gær

Gylfi Þór: „Samband okkar hefur ekkert breyst“

Gylfi Þór: „Samband okkar hefur ekkert breyst“
433Sport
Í gær

Sigfús ómyrkur í máli – Segir þetta „Skandal“ og „Óskiljanlegt“

Sigfús ómyrkur í máli – Segir þetta „Skandal“ og „Óskiljanlegt“
433Sport
Í gær

Ísland mætir Færeyjum

Ísland mætir Færeyjum