fbpx
Miðvikudagur 05.mars 2025
433Sport

FH og Valur víxla heimaleikjum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. maí 2023 12:20

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimaleikjum FH og Vals í Bestu deild kvenna hefur verið víxlað.

Kaplakrikavöllur er ekki klár, eins og fram hefur komið í fjölmiðlum í tengslum við leiki karlaliðs FH.

Valur og FH mætast því á heimavelli fyrrnefnda liðsins í kvöld og svo á Kaplakrikavelli síðar í sumar.

Leikurinn í kvöld hefst þá klukkan 17:30 í stað 19:15.

Valur vann fyrsta leik sinn á tímabilinu gegn Breiðabliki en FH tapaði gegn Þrótti R.

FH – Valur
Var: Þriðjudaginn 2. maí kl. 19.15 á Kaplakrikavelli
Verður: Þriðjudaginn 2. maí kl. 17.30 á Origo vellinum
Leikurinn heitir því Valur – FH

Valur – FH
Var: Þriðjudaginn 4. júlí kl. 19.15 á Origo vellinum
Verður: Þriðjudaginn 4. júlí kl. 19.15 á Kaplakrikavelli
Leikurinn heitir því FH – Valur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samherji Hákons með athyglisverða hegðun í gær – Kyssti andstæðing sinn sem var pirraður

Samherji Hákons með athyglisverða hegðun í gær – Kyssti andstæðing sinn sem var pirraður
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Draumur Ríkharðs rættist 2014 – Skilar nú lyklunum í nýjar hendur og fer yfir í enska boltann

Draumur Ríkharðs rættist 2014 – Skilar nú lyklunum í nýjar hendur og fer yfir í enska boltann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum þjálfari Salah blandar sér í umræðuna um framtíð hans með áhugaverðum ummælum

Fyrrum þjálfari Salah blandar sér í umræðuna um framtíð hans með áhugaverðum ummælum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gummi Ben: „Hann er bara strákrassgat“

Gummi Ben: „Hann er bara strákrassgat“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Í gær

Vakin athygli á að hann fái að dæma stórleik eftir að hafa yfirsést þetta ógeðslega atvik á dögunum

Vakin athygli á að hann fái að dæma stórleik eftir að hafa yfirsést þetta ógeðslega atvik á dögunum
433Sport
Í gær

United, Arsenal og Tottenham vilja öll sama framherjann í sumar

United, Arsenal og Tottenham vilja öll sama framherjann í sumar