fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Enski miðjumaðurinn sem elskar að hlaupa er á óskalista Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. maí 2023 16:00

James Ward-Prowse. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Ward-Prowse miðjumaður Southampton er ofarlega á óskalista Tottenham í sumar og líkurnar á að fá hann eru miklar ef Southampton fellur úr deildinni.

Ward-Prowse hefur spilað alla leiki tímabilsins og hlaupið manna mest af öllum leikmönnum deildarinnar.

Daily Mail segir að Tottenham vilji fá þennan 28 ára gamla leikmann sem hefur skorað 17 mörk beint úr aukaspyrnum í deildinni. Aðeins David Beckham hefur skorað fleiri mörk beint úr aukaspyrnu.

Ward-Prowse hefur hlaupið 388,5 kílómetra í deildinni sem er eitthvað sem. heillar njósnara Tottenham.

Enski miðjumaðurinn hefur í mörg ár verið orðaður við önnur lið en haldið tryggð við sitt uppeldisfélag. Það gæti hins vegar breyst ef Southampton fellur, liðið er nú neðst í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

Ólöf Tara er látin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kristian Nökkvi skiptir um félag

Kristian Nökkvi skiptir um félag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grátbáðu hann um að vera áfram – ,,Hann sendi mér skilaboð en ég mætti aldrei aftur“

Grátbáðu hann um að vera áfram – ,,Hann sendi mér skilaboð en ég mætti aldrei aftur“
433Sport
Í gær

Gylfi Þór: „Samband okkar hefur ekkert breyst“

Gylfi Þór: „Samband okkar hefur ekkert breyst“
433Sport
Í gær

Sigfús ómyrkur í máli – Segir þetta „Skandal“ og „Óskiljanlegt“

Sigfús ómyrkur í máli – Segir þetta „Skandal“ og „Óskiljanlegt“
433Sport
Í gær

Ísland mætir Færeyjum

Ísland mætir Færeyjum