fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Rúmlega 60 þúsund sáu Sveindísi og Wolfsburg tryggja sig í úrslit Meistaradeildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. maí 2023 20:28

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveindís Jane Jónsdóttir og liðsfélagar hennar í Wolfsburg leika til úrslita í Meistaradeild Evrópu. Þetta varð ljóst eftir sigur á Arsenal í framlengdum leik í kvöld.

Rúmlega 60 þúsund áhorfendur voru mætt á leik Arsenal og Wolfsburg sem var siðari leikurinn í undanúrslitum. Fyrri leiknum í Þýskalandi lauk með 2-2 jafntefli.

Grípa þurfti til framlengingu í kvöld en staðan var jöfn 2-2 eftir venjulegan leiktíma og samanlagt 4-4.

Paulina Bremer tryggði svo Wolfsburg sigur í framlengingu en Sveindís Jane lék 101 mínútu í leiknum.

Sigurmark Bremer kom á 119 mínútu leiksins. Wolfsburg mætir Barcelona í úrslitum en leikurinn fer fram í byrjun júní og fer fram í Eindhoven í Hollandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kristian Nökkvi skiptir um félag

Kristian Nökkvi skiptir um félag
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond