fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Ef Kane klikkar er annar enskur framherji á lista Ten Hag í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. maí 2023 14:30

Tammy Abraham / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United setur mikla áherslu á það að félagið kaupi framherja í sumar. Harry Kane er efstur á blaði.

Kane er mögulega til sölu í sumar þegar aðeins eitt ár verður eftir af samningi hans.

Nú segja miðlar á Ítalíu að Tammy Abraham framherji Roma sé einnig á lista hjá United í sumar.

Abraham fór frá Chelsea sumarið 2021 fyrir 34 milljónir punda og hefur staðið sig vel undir stjórn Jose Mourinho á Ítalíu.

Gazzetta á Ítalíu segir að United og PSG hafi áhuga á enska framherjanum í sumar en hann er sagður klár í að snúa aftur til Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kristian Nökkvi skiptir um félag

Kristian Nökkvi skiptir um félag
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond