fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Maguire óttast að hann þurfi að fara í sumar – Ástæðan mjög skiljanleg

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. apríl 2023 14:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire, leikmaður Manchester United, óttast það að hann þurfi að yfirgefa félagið í sumar.

Maguire hefur misst sæti sitt í byrjunarliði Man Utd síðan Erik ten Hag tók við liðinu síðasta sumar.

Maguire er 30 ára gamall en hann kostaði 80 milljónir punda fyrir fjórum árum er hann kom frá Leicester City.

Samkvæmt Mail er Maguire áhyggjufullur og vill fá fleiri mínútur til að eiga möguleika á að spila á EM 2024 með Englandi.

Ljóst er að Maguire þarf að spila meira ef hann ætlar að halda byrjunarliðssæti sínu í landsliðinu og eru góðar líkur á að hann kveðji í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ramos líklega á leið til Mexíkó

Ramos líklega á leið til Mexíkó
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð
433Sport
Í gær

Eru með þrjá á blaði eftir brottför Duran

Eru með þrjá á blaði eftir brottför Duran
433Sport
Í gær

Grátbáðu hann um að vera áfram – ,,Hann sendi mér skilaboð en ég mætti aldrei aftur“

Grátbáðu hann um að vera áfram – ,,Hann sendi mér skilaboð en ég mætti aldrei aftur“