fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Bruno hetjan á Old Trafford – Manchester City komið á toppinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. apríl 2023 15:03

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann sterkan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag og er að fara langleiðina með að tryggja sér Meistaradeildarsæti.

Bruno Fernandes skoraði eina markið á Old Trafford er þeir rauðklæddu höfðu betur gegn Aston Villa.

Sigurinn þýðir að Man Utd er með 63 stig í fjórða sæti deildarinnar, níu stigum á undan Tottenham og eiga einnig leik til góða.

Manchester City er þá komið á topp deildarinnar eftir langa fjarveru en liðið vann Fulham, 2-1.

Arsenal hefur lengi haldið toppsætinu en eftir sigurinn í dag eru núverandi meistararnir komnir í efsta sætið.

Newcastle fór þá létt með Southampton og það sama má segja um Bournemouth sem mætti Leeds.

Manchester United 1 – 0 Aston Villa
1-0 Bruno Fernandes(’39)

Fulham 1 – 2 Manchester City
0-1 Erling Haaland(‘3, víti)
1-1 Carlos Vinicius(’15)
1-2 Julian Alvarez(’36)

Newcastle 3 – 1 Southampton
0-1 Stuart Armstrong(’41)
1-1 Callum Wilson(’54)
2-1 Theo Walcott(’79, sjálfsmark)
3-1 Callum Wilson(’81)

Bournemouth 4 – 1 Leeds
1-0 Jefferson Lerma(’20)
2-0 Jefferson Lerma(’24)
2-1 Patrick Bamford(’32)
3-1 Dominic Solanke(’63)
4-1 Antoine Semenyo(’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Virðist staðfesta nýtt samband eftir þessar myndir: Þykir vera stórglæsileg – Fer hún með honum til Spánar?

Virðist staðfesta nýtt samband eftir þessar myndir: Þykir vera stórglæsileg – Fer hún með honum til Spánar?
433Sport
Í gær

Vill fá Silva, Ramos og Pogba

Vill fá Silva, Ramos og Pogba