fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Átti að reka hetju Liverpool af velli? – ,,Eitt augljósasta rauða spjald sem ég hef séð“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. apríl 2023 19:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn sem og stjóri Tottenham, Ryan Mason hafa mikið kvartað eftir leik við Liverpool í kvöld.

Liverpool vann 4-3 heimasigur á Tottenham þar sem Diogo Jota skoraði sigurmark heimaliðsins í blálokin.

Mason sem og aðrir vilja meina að Jota hafi átt að vera farinn útaf með beint rautt spjald eftir hættuspark.

Oliver Skipp, leikmaður Tottenham, meiddist erh ann fékk sólann í andlitið frá Portúgalanum.

,,Þetta er eitt augljósasta rauða spjald sem ég hef nokkurn tímann séð. Ég heimta útskýringu,“ sagði Mason eftir leik.

Atvikið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Flytur hann til London í sumar?

Flytur hann til London í sumar?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að eitt stórt nafn muni fara frá Arsenal í sumar

Segir að eitt stórt nafn muni fara frá Arsenal í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?
433Sport
Í gær

Liverpool skoðar landsliðsmann Portúgals

Liverpool skoðar landsliðsmann Portúgals
433Sport
Í gær

Þrjú stórlið í Evrópu skoða að fá leikmann Arsenal frítt

Þrjú stórlið í Evrópu skoða að fá leikmann Arsenal frítt
433Sport
Í gær

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“
433Sport
Í gær

Ræddu fyllerí helgarinnar í beinni útsendingu – „Fólk hefur bara áhuga á neikvæðum fréttum“

Ræddu fyllerí helgarinnar í beinni útsendingu – „Fólk hefur bara áhuga á neikvæðum fréttum“