fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Fáránlegasti dómur ársins? – Allir brjálaðir eftir þessa ákvörðun

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. apríl 2023 13:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn, leikmenn og þjálfarar Borussia Dortmund eru skiljanlega gríðarlega reiðir eftir leik við Bochum í gær.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en það er gríðarlegur skellur fyrir Dortmund í titilbaráttunni við Bayern Munchen.

Enginn skilur af hverju Dortmund fékk ekki vítaspyrnu í stöðunni 1-1 en það var augljóslega brotið á leikmanni liðsins innan teigs.

Dómari leiksins ákvað að skoða ekki VAR skjáinn og var leiknum haldið áfram og lauk svo með jafntefli.

Stuðningsmenn félagsins tala um ‘heimskulegustu ákvörðun ársins’ en margir hafa látið í sér heyra á samskiptamiðlum og það skiljanlega.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag
433Sport
Í gær

Kristian Nökkvi skiptir um félag

Kristian Nökkvi skiptir um félag
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond