fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Sjö mörk og mikið fjör í fyrsta leiknum

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. apríl 2023 14:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace 4 – 3 West Ham
0-1 Tomas Soucek(‘9)
1-1 Jordan Ayew(’15)
2-1 Wilfred Zaha(’20)
3-1 Jeffrey Schlupp(’30)
3-2 Michail Antonio(’36)
4-2 Eberechi Eze(’66, víti)
4-3 Nayef Aguerd(’73)

Það var svakalegt stuð í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er Crystal Palace og West Ham áttust við.

Um er að ræða tvö fallbaráttulið en sjö mörk voru skoruð á Selhurst Park að þessu sinni.

Heimamenn í Palace höfðu betur með fjórum mörkum gegn þremur og fengu mikilvæg stig í fallbaráttunni.

Palace er nú búið að bjarga sér frá falli eftir gott gengi undanfarið og er 11 stigum frá fallsæti.

Það sama má ekki segja um West Ham sem er aðeins fjórum stigum frá sama svæði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag
433Sport
Í gær

Kristian Nökkvi skiptir um félag

Kristian Nökkvi skiptir um félag
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond