fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Besta deildin: Gríðarleg dramatík er Valur vann Stjörnuna

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. apríl 2023 21:16

Mynd: Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 3 – 2 Stjarnan
1-0 Andri Rúnar Bjarnason(‘6)
2-0 Adam Ægir Pálsson(’35)
2-1 Ísak Andri Sigurgeirsson(’80)
2-2 Ísak Andri Sigurgeirsson(’88)
3-2 Birkir Heimisson(’96)

Það var engin smá dramatík í kvöld er Valur og Stjarnan áttust við í Bestu deild karla í lokaleik dagsins.

Valur hafði beturm eð þremur mörkum gegn tveimur en sigurmark liðsins var skorað í blálokin.

Stjarnan jafnaði metin á 88. mínútu í 2-2 en Birkir Heimisson skoraði svo sigurmarkið á 96. mínútu.

Ísak Andri Sigurgeirsson er einn efnilegasti leikmaður landsins og skoraði hann tvö mörk í tapi Stjörnumanna.

Gríðarleg skemmtun á Hlíðarenda en Valsmenn fagna sigri í dramatískum leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag
433Sport
Í gær

Kristian Nökkvi skiptir um félag

Kristian Nökkvi skiptir um félag
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond