fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Besta deildin: Frábær útisigur hjá ÍBV – Gunnar tryggði Víkingum sigur

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. apríl 2023 18:55

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum var að ljúka í Bestu deild karla en spilað var í Keflavík sem og á Víkingsvellinum.

ÍBV vann gríðarlega góðan 3-1 útisigur á Keflavík en seinni hálfleikurinn í kvöld var fínasta skemmtun.

Keflavík komst yfir á 66. mínútu en Eyjamenn svöruðu með þremur mörkum í kjölfarið og unnu 3-1 sigur.

Oliver Heiðarsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir ÍBV og komst á blað undir lokin.

Það var þá eitt mark skorað í hinum leiknum en þar áttust við Víkingur Reykjavík og KA.

Varnarmaðurinn Gunnar Vatnhamar sá um að tryggja Víkingum sigur með marki undir lok leiks.

Einn leikur er eftir í kvöld er Valur tekur á móti Stjörnunni klukkan 19:15.

Keflavík 1 – 3 ÍBV
1-0 Sami Kamel(’66)
1-1 Hermann Þór Ragnarsson(’70)
1-2 Sverrir Páll Hjaltested(’74)
1-3 Oliver Heiðarsson(’79)

Víkingur R. 1 – 0 KA
1-0 Gunnar Vatnhamar(’87)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag
433Sport
Í gær

Kristian Nökkvi skiptir um félag

Kristian Nökkvi skiptir um félag
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond