fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Lengjudeildinni gerð góð skil í sumar – Markaþáttur og flottari útsendingar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. apríl 2023 22:30

Frá kyningarfundi Lengjudeildarinnar í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

433.is verður heimili Lengjudeildar karla í sumar. Deildinni verða gerð góð skil, eins og kynnt var á kynningarfundi deildarinnar sem Íslenskur Toppfótbolti hélt í dag.

Meira
Spáin fyrir Lengjudeild karla: ÍA beint aftur upp og hart barist um umspilssætin – Mikil vonbrigði á Selfossi

Í samstarfi við OZ mun ÍTF vera með sex myndavélar á flestum völlum deildarinnar. Aðrir vellir bjóða ekki upp á slíkt.

Markmiðið er að sýna alla leiki í deildinni á Youtube í 4k-gæðum. Völdum leikjum verður svo lýst á 433.is.

Þá verður einnig markaþáttur á dagskrá hér á 433.is. Svipar hann til þess sem hefur verið á sjónvarpsstöðinni Hringbraut undanfarin tvö keppnistímabil í Lengjudeildinni.

Lengjudeild karla hefst þann 5. maí og er eftirvæntingin mikil.

1. umferð Lengjudeildar karla
ÍA – Grindavík (5. maí kl. 19:15)
Grótta – Njarðvík (5. maí kl. 19:15)
Selfoss – Afturelding (5. maí kl. 19:15)
Ægir – Fjölnir (5. maí kl. 19:15)
Þróttur R – Leiknir R (5. maí kl. 19:15)
Þór – Vestri (6. maí kl. 14)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Henderson verður áfram í Hollandi

Henderson verður áfram í Hollandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt
433Sport
Í gær

Dregið í Meistaradeildinni – City mætir Real Madrid

Dregið í Meistaradeildinni – City mætir Real Madrid