fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Klopp skaut á Manchester United er hann ræddi vonbrigðin á tímabilinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. apríl 2023 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, viðurkennir að tímabilið í ár séu viss vonbrigði. Þjóðverjinn sér þó ljósa punkta á því.

Það er útlit fyrir að Liverpool missi af sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Það verða að teljast mikil vonbrigði fyrir lið sem hefur verið í toppbaráttu undanfarin ár.

„Ef við gerum ekkert sérstakt á þessu tímabili verður samt munað eftir okkur sem liðinu sem vann Manchester United 7-0,“ segir Klopp, en eins og frægt er slátraði Liverpool erkifjendunum í United fyrr á tímabilinu.

Klopp segir sína menn hafa lært mikið á erfiðri leiktíð.

„Við munum taka því sem við fáum. Við töluðum ekki um það í byrjun tímabils að það yrði frábært að ná Evrópudeildarsæti en við höfum lært mikið af þessari leiktíð.

Ef Evrópudeildin verður niðurstaðan er það í fullkomlega góðu lagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Henderson verður áfram í Hollandi

Henderson verður áfram í Hollandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt
433Sport
Í gær

Dregið í Meistaradeildinni – City mætir Real Madrid

Dregið í Meistaradeildinni – City mætir Real Madrid