fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Óvæntar fréttir – Bruno ferðaðist með United til Lundúna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. apríl 2023 13:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir töldu útilokað að Bruno Fernandes yrði með Manchester United þegar liðið heimsækir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

Bruno er hins vegar mættur með United liðinu til Lundúna fyrir leik kvöldsins.

Miðjumaðurinn frá Portúgal meiddist í leik gegn Brighton, leikurinn fór fram á sunnudag þegar United tryggði sér miða í úrslitaleik enska bikarsins.

Bruno meiddist snemma leiks en hélt áfram en eftir leik bólgnaði ökkli hans nokkuð mikið upp.

Bruno sást svo með hækjur og í hlífðarskó á mánudag og var talið útilokað að hann gæti spilað gegn Tottenham í kvöld. Hann virðist hins vegar klár í slaginn en ekki er vitað hvort hann geti byrjað leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag
433Sport
Í gær

Kristian Nökkvi skiptir um félag

Kristian Nökkvi skiptir um félag
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond