fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Opinberar smáatriðin í samningnum ef félög vilja kaupa hann

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. apríl 2023 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Dybala er að eiga gott tímabil með Roma. Hann kom til félagsins í fyrra.

Argentíski sóknarmaðurinn gekk í raðir Roma á frjálsri sölu eftir sjö ár hjá Juventus.

Dybala er að eiga gott tímabil. Hann hefur skorað 16 mörk og lagt upp 8 í 34 leikjum.

Hinn virti Fabrizio Romano hefur opinberað smáatriðin í samningi Dybala hjá Roma, skildu félög hafa áhuga á að krækja í hann í sumar.

Hann segir frá því að ef ítalskt félag vilji kaupa hann sé klásúla í samningi Dybala um að þau megi gera það fyrir 20 milljónir evra.

Í því tilfelli gæti Roma reyndar stoppað skiptin með því að hækka laun hans úr 3,8 milljónum evra á ári í 6.

Fyrir félög utan Ítalíu kostar Dyabala 12 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag
433Sport
Í gær

Kristian Nökkvi skiptir um félag

Kristian Nökkvi skiptir um félag
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond