fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Goðsagnir Arsenal og Manchester United tókust á í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. apríl 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsagnir Arsenal og Manchester United, Martin Keown og Rio Ferdinand, tókust á eftir tap fyrrnefnda liðsins gegn Manchester City í gær.

City vann 4-1 og er komið í góða stöðu í titilbaráttunni við Arsenal.

„Arsenal er að byggja orðspor sitt upp á nýtt. Ég kaupi ekki að það þýði að þeir séu að klúðra einhverju. Þetta lið mun vinna eitthvað. Ég hef engar áhyggjur af öðru,“ sagði Keown eftir leik.

Ferdinand sagði að ekki væri hægt að líta á Arsenal sem sigurvegara strax þar sem liðið hefur ekki unnið titil síðan 2020 og ekki unnið Englandsmeistaratitilinn síðan 2004.

„Stjórinn hefur komið með sigurmenningu inn í félagið. Þessir leikmenn eru sigurvegarar núna,“ sagði Keown þá.

Ferdinand var allt annað en sammála. „Hvernig? Þeir hafa ekki unnið neitt.“

Keown stóð þó fastur á sínu. „Sjáðu hvað þeir hafa unnið marga leiki. Þeir voru linir. Nú er erfitt að mæta þeim.“

„Menningin innan félagsins hefur breyst og það hefur verið gert mjög vel. Það er samt of langt gengið að kalla þá sigurvegara,“ sagði Ferdinand að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag
433Sport
Í gær

Kristian Nökkvi skiptir um félag

Kristian Nökkvi skiptir um félag
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond