fbpx
Laugardagur 08.mars 2025
433Sport

Costa fær ekkert að vita um framtíð sína

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. apríl 2023 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves hefur ekki enn tjáð Diego Costa það hvort honum muni bjóðast nýr samningur hjá félaginu eður ei. Mirror segir frá þessu.

Costa gekk í raðir Úlfanna í upphafi þessarar leiktíðar á frjálsri sölu. Hann hafði ekkert spilað fótbolta í meira en hálft ár.

Hann hefur verið að koma sér í gang undanfarið og á dögunum skoraði hann sitt fyrsta mark fyrir Wolves í sigri á Brentford.

Það er hins vegar ekki víst að hinn 34 ára gamli Costa fái nýjan samning hjá Wolves. Félagið lætur hann bíða og sjá.

Núgildandi samningur framherjans rennur út í sumar og að öllu óbreyttu verður hann þá atvinnulaus á ný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot vitnaði í Michael Jordan

Slot vitnaði í Michael Jordan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhugaverður íslenskur hópur valinn

Áhugaverður íslenskur hópur valinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líkur á að hann snúi aftur til Englands en ekki á Old Trafford

Líkur á að hann snúi aftur til Englands en ekki á Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vond tíðindi fyrir Liverpool – Trent ekki sá eini sem þeir taka frítt?

Vond tíðindi fyrir Liverpool – Trent ekki sá eini sem þeir taka frítt?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eiginkonan gekk í skrokk á honum eftir að upp komst um framhjáhald og allt náðist á myndband – Tímasetningin afar vond

Eiginkonan gekk í skrokk á honum eftir að upp komst um framhjáhald og allt náðist á myndband – Tímasetningin afar vond
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Mateta til Manchester?
433Sport
Í gær

Segir að frægur einstaklingur hafi niðurlægt sig með framhjáhaldi: Bað reglulega um nektarmyndir – ,,Lýgur og virðir ekki annað fólk“

Segir að frægur einstaklingur hafi niðurlægt sig með framhjáhaldi: Bað reglulega um nektarmyndir – ,,Lýgur og virðir ekki annað fólk“
433Sport
Í gær

Evrópa: United gerði jafntefli og Tottenham tapaði – Sverrir lagði Albert í Íslendingaslag

Evrópa: United gerði jafntefli og Tottenham tapaði – Sverrir lagði Albert í Íslendingaslag