fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Björn Bergmann snýr aftur á Skagann og tekur slaginn með ÍA

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. apríl 2023 19:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Bergmann Sigurðarson er genginn í raðir í uppeldisfélag sitt, ÍA.

Sóknarmaðurinn 32 ára gamli lék síðast með Molde í Noregi en hefur hins vegar ekki spilað í tvö ár vegna meiðsla.

ÍA undirbýr sig fyrir tímabilið í Lengjudeildinni eftir að hafa fallið úr deild þeirra bestu í fyrra. Ljóst er að Björn Bergmann er mikill liðsstyrkur á sínum besta degi.

Björn Bergmann er afar reynslumikill leikmaður sem hefur spilað fyrir lið á borð við Wolves, Rostov og FCK, auk Lilleström og Molde í Noregi.

Þá á Björn Bergmann að baki sautján A-landsleiki fyrir Íslands hönd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag
433Sport
Í gær

Kristian Nökkvi skiptir um félag

Kristian Nökkvi skiptir um félag
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond