fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Leikmaður United sá eftir gjörðum sínum í undanúrslitunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 08:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wout Weghorst, leikmaður Manchester United, segist hafa séð eftir því að vera með stæla við Jesse March í undanúrslitum enska bikarsins gegn Brighton á sunnudag.

United og Brighton mættust í undanúrslitum. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma og vítaspyrnukeppni. Þar skoruðu allir úr sínum spyrnum nema March, svo Rauðu djöflarnir fara í úrslitaleikinn og mæta þar grönnum sínum í Manchester City.

Solly March var niðurlútur eftir leik. Getty

Weghorst, sem er hjá United á láni frá Burnley, tók vítið á undan March. Hann kyssti boltann áður en hann rétti andstæðingi sínum hann og sagði svo nokkur vel valin orð til að reyna að taka hann úr jafnvægi.

„Ég skoraði, sá boltann og ákvað að reyna að gera eitthvað til að hjálpa okkur að sigra,“ sagði Weghorst um atvikið.

„Ég gekk að honum og sagði eitthvað. Eftir leik fór ég samt til hans því ég sá smá eftir þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag
433Sport
Í gær

Kristian Nökkvi skiptir um félag

Kristian Nökkvi skiptir um félag
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond