fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Girona pakkaði Real Madrid saman

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 19:48

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur gefið hressilega eftir í La Liga og tapaði í kvöld á útivelli gegn Girona. Liðið hefur sett alla einbeitingu á Meistaradeild Evrópu.

Real Madrid er nú ellefu stigum á eftir toppliði Barcelona en liðið er með öruggt Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð.

Real mætir Manchester City í undanúrslitum Meistaradeildarinnar og virðist öll einbeiting nú vera á það einvígi.

Vini Jr og Lucas Vazquez skoruðu mörk Real Madrid í leiknum en leiknum lauk með 4-2 sigri Girona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag
433Sport
Í gær

Kristian Nökkvi skiptir um félag

Kristian Nökkvi skiptir um félag
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond