fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Fer tvennum sögum af því hvenær Pochettino hefur störf

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino virðist vera að taka við sem knattspyrnustjóri Chelsea en það verður þó ekki fyrr en í sumar.

Viðræðurnar á milli Chelsea og Pochettino eru nú að færast á lokastig, en enn á eftir að ganga frá formsatriðum.

Pochettino hefur verið án starfs frá því hann var látinn fara frá Paris Saint-Germain síðasta vor.

Hann tekur þó ekki við fyrr en í sumar. Daily Star sagði frá því fyrr í dag að hann vildi ólmur taka strax við á Stamford Bridge.

Frank Lampard er hins vegar bráðabirgðastóri og miðað við nýjustu fréttir eru engar líkur á að hann verði látin fara fyrir þann tíma. The Sun segir frá þessu.

Pochettino hefur áður stýrt Tottenham um árabil, sem og Southampton og hefur því mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag
433Sport
Í gær

Kristian Nökkvi skiptir um félag

Kristian Nökkvi skiptir um félag
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond