fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Ekki ljóst hvort Xhaka nái stórleiknum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 11:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki víst hvort Granit Xhaka verði með Arsenal í stórleiknum gegn Manchester City annað kvöld.

Arsenal heimsækir City í gríðarlega mikilvægum leik á milli tveggja efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar.

Skytturnar eru með fimm stiga forskot en City á tvo leiki til góða. Arsenal hefur gert þrjú jafntefli í röð og þarf helst að vinna á morgun.

Xhaka var ekki með Arsenal í síðasta leik gegn Southampton og var hans sárt saknað.

„Hann æfir vonandi í dag en ég er enn ekki viss um hvort hann geti spilað,“ sagði Arteta á blaðamannafundi í dag.

William Saliba er fjarverandi áfram vegna bakmeiðsla en restin af hópnum er í lagi að sögn Arteta.

Leikur City og Arsenal hefst klukkan 19 annað kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag
433Sport
Í gær

Kristian Nökkvi skiptir um félag

Kristian Nökkvi skiptir um félag
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond