fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Vill aftur til Barcelona í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. apríl 2023 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona vill fá Pierre Emerick Aubameyang til liðs við sig í sumar.

Aubameyang fór frá Barcelona til Chelsea síðasta sumar. Hann hafði aðeins verið hálft ár í Katalóníu.

Gabonmaðurinn er hins vegar algjörlega úti í kuldanum á Stamford Bridge og er morgunljóst að hann fer frá Chelsea í sumar.

Sjálfur vill Aubameyang ólmur snúa aftur til Barcelona.

Skipti Aubameyang til Barcelona þurfa þó að ganga upp hvað varðar Financial Fair Play til að þau gangi upp. Félagið hefur verið í fjárhagsvandræðum eins og þekkt er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Morata að taka áhugavert skref

Morata að taka áhugavert skref
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sigurður ómyrkur í máli um stöðuna í Hafnarfirði – „Það böggar mig bara ógeðslega mikið“

Sigurður ómyrkur í máli um stöðuna í Hafnarfirði – „Það böggar mig bara ógeðslega mikið“
433Sport
Í gær

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð
433Sport
Í gær

Högg fyrir Arsenal og City

Högg fyrir Arsenal og City