fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

United byrjað að taka fyrsta skrefið í átt að því að kaupa Harry Kane í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. apríl 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur tekið fyrsta skrefið í átt að því að reyna að fá Harry Kane framherja Tottenham til féalgsins í sumar. Telegraph fjallar um málið.

Telegraph segir þó að United sé mjög meðvitað um það að það geti verið ógjörningur að eiga við Daniel Levy, stjórnarformann Tottenham.

Levy er harður í horn að taka þegar kemur að samningaborðinu og segir Telegraph að United muni bakka fljótt út ef Levy vill ekki selja.

Erik ten Hag leggur mesta áherslu á það í sumar að fá inn framherja sem hann treystir.

Kane á ár eftir af samningi sínum við Tottenham og segir Telgraph afar ólíklegt að hann vilji skrifa undir nýjan samning í sumar, ástandið hjá Tottenham sé slíkt.

Telegraph segir að Levy sé mögulega klár í að selja Kane á 80 milljónir punda ef hann fer frá Englandi en verðmiðinn verði í kringum 100 milljónir punda fari hann til liðs á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Morata að taka áhugavert skref

Morata að taka áhugavert skref
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sigurður ómyrkur í máli um stöðuna í Hafnarfirði – „Það böggar mig bara ógeðslega mikið“

Sigurður ómyrkur í máli um stöðuna í Hafnarfirði – „Það böggar mig bara ógeðslega mikið“
433Sport
Í gær

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð
433Sport
Í gær

Högg fyrir Arsenal og City

Högg fyrir Arsenal og City