fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Liverpool goðsögn að snúa aftur til Englands sem knattspyrnustjóri?

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. apríl 2023 11:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óvíst hver verður næsti stjóri West Ham. Liðið gæti fengið stjóra úr óvæntri átt.

West Ham hefur verið í fallbaráttu og tómum vandræðum á leiktíðinni en er þó komið í undanúrslit Sambandsdeildarinnar.

Stjórinn David Moyes er valtur í sessi og ekki ólíklegt að skipt verði um mann í brúnni í sumar.

Sjálfur er Moyes ákveðinn í að vera áfram.

Enska blaðið The Sun heldur því hins vegar fram að Xabi Alonso komi sterklega til greina sem næsti stjóri af háttsettum mönnum hjá West Ham.

Spænska goðsögnin, sem gerði garðinn frægan hjá Liverpool, Real Madrid og Bayern Munchen, hefur vakið mikla athygli fyrir starf sitt hjá Bayer Leverkusen.

Hinn 41 árs gamli Alonso tók við Leverkusen í október og hefur hann snúið gengi liðsins við. Hann tók það úr fallbaráttu í Evrópubaráttu og er kominn með liðið í undanúrslit Evrópudeildarinnar.

Alonso gæti verið verðlaunaður með stjórastarfi í ensku úrvalsdeildinni í sumar ef kallið kemur frá West Ham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Morata að taka áhugavert skref

Morata að taka áhugavert skref
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sigurður ómyrkur í máli um stöðuna í Hafnarfirði – „Það böggar mig bara ógeðslega mikið“

Sigurður ómyrkur í máli um stöðuna í Hafnarfirði – „Það böggar mig bara ógeðslega mikið“
433Sport
Í gær

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð
433Sport
Í gær

Högg fyrir Arsenal og City

Högg fyrir Arsenal og City