fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Læknateymi United svitnar og bíður eftir því að skoða málið betur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. apríl 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óvíst er hvort Bruno Fernandes miðjumaður Manchester United verði leikfæri þegar liðið heimsækir Tottenham á fimmtudag.

Bruno meiddist í sigri United á Brighton í undanúrslitum enska bikarsins í gær. Meiðsli miðjumannsins eru á ökkla.

Bruno fékk högg á ökklann snemma leiks og vildi læknateymi United taka hann af velli, miðjumaðurinn frá Portúgal heimtaði hins vegar að spila áfram.

Í framlenginu var hins vegar ákveðið að taka Bruno af velli og hann yfirgaf Wembley haltrandi í gærkvöldi.

Læknateymi United mun í dag taka skoðun á stöðunni á Bruno og hvort hann geti æft eða spilað á fimmtudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Morata að taka áhugavert skref

Morata að taka áhugavert skref
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sigurður ómyrkur í máli um stöðuna í Hafnarfirði – „Það böggar mig bara ógeðslega mikið“

Sigurður ómyrkur í máli um stöðuna í Hafnarfirði – „Það böggar mig bara ógeðslega mikið“
433Sport
Í gær

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð
433Sport
Í gær

Högg fyrir Arsenal og City

Högg fyrir Arsenal og City