fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Zidane klár í að snúa aftur – Aðeins eitt lið kemur til greina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. apríl 2023 20:24

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane, fyrrum stjóri Real Madrid, er tilbúinn að snúa aftur til starfa en aðeins fyrir eitt félag.

RMC fullyrðir þessar fréttir en Zidane hefur verið orðaður við Chelsea á Englandi.

Litlar líkur eru þó að Zidane taki við þar en Frakkinn talar litla sem enga ensku og væri í erfiðleikum með að ná til hópsins.

Zidane vill taka við liði Juventus í sumar en miklar líkur eru á að Massimiliano Allegri sé á förum eftir tímabilið.

Zidane er fyrrum leikmaður Juventus og kann sína ítölsku sem myndi henta mun betur en að vinna á Englandi í fyrsta sinn.

Zidane hefur einnig verið orðaður við franska landsliðið en ljóst er að hann mun ekki taka við keflinu þar í bráð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Henderson verður áfram í Hollandi

Henderson verður áfram í Hollandi
433Sport
Í gær

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“
433Sport
Í gær

U17 ára landsliðið mætir Kára

U17 ára landsliðið mætir Kára
433Sport
Í gær

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“