fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Klopp staðfestir hver verður eftirmaður Firmino sem fer í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. apríl 2023 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur greint frá því hvaða leikmaður mun taka við af Roberto Firmino sem er á förum í sumar.

Firmino mun yfirgefa Liverpool á frjálsri sölu í sumar og mun að öllum líkindum skrifa undir hjá Barcelona.

Firmino hefur lengi verið ‘nían’ hjá Liverpool en það verður nú verkefni Cody Gakpo sem kom í janúr að fylla skarð Brasilíumannsins.

,,Að mínu mati þá hefur Bobby verið hvatning fyrir nánast hvern einasta leikmann sem spilar þessa stöðu,“ sagði Klopp.

,,Cody er 23 ára gamall og hann hefur verið fyrirliði síns liðs. Ég áttaði mig ekki á hvernig það hefði gerst er hann var svo ungur en þegar hann kom hingað þá skildi ég hversu gáfaður strákurinn væri og hversu mikill liðsmaður hann er.“

,,Fyrir utan það þá er hann frábær fótboltamaður. Hann getur spilað þessa stöðu eða spilað á vængnum. Hann getur búið til sína eigin stöðu. Við þurfum ekki að gera nákvæmlega það sama og með Bobby því það er enginn eins og Bobby.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Úsbekinn mættur til meistaranna

Úsbekinn mættur til meistaranna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekkert í höfn varðandi Garnacho – Chelsea fylgist enn með gangi mála

Ekkert í höfn varðandi Garnacho – Chelsea fylgist enn með gangi mála
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sölvi nýr þjálfari Víkings

Sölvi nýr þjálfari Víkings
Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno Fernandes segir þetta valda sér miklum áhyggjum

Bruno Fernandes segir þetta valda sér miklum áhyggjum
Sport
Í gær

Andri og Björn segja Aron flytja falsfréttir – „Ég borgaði mikið“

Andri og Björn segja Aron flytja falsfréttir – „Ég borgaði mikið“
433Sport
Í gær

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki