fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Gerði mistök og samdi við Chelsea of snemma – ,,Getur ekki ráðlagt neinum að fara þangað“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. apríl 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christopher Nkunku er að gera mistök með því að ganga í raðir Chelsea í sumar að sögn Ralf Rangnick.

Rangnick vann með Nkunku hjá RB Leipzig á sínum tíma en sá síðarnefndi er enn á mála hjá félaginu en er á förum í sumar.

Það er allt í molum hjá Chelsea þessa stundina sem er að leita að nýjum stjóra og skipti einnig um eigendur á síðasta ári.

,,Eins og staðan er þá skiptir engu máli hver næsti stjóri liðsins er, þú getur ekki ráðlagt neinum að fara til Chelsea,“ sagði Rangnick.

,,Það fyrsta sem þú þarft að gera er að koma einhverju skipulagi í gang og minnka leikmannahópinn svo stjórinn geti unnið sitt verkefni.“

,,Að mínu mati er Christopher Nkunku einn besti sóknarsinnaði miðjumaður heims sem eru fáanlegir. Að mínu mati ákvað hann að fara til Chelsea alltof snemma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Henderson verður áfram í Hollandi

Henderson verður áfram í Hollandi
433Sport
Í gær

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“
433Sport
Í gær

U17 ára landsliðið mætir Kára

U17 ára landsliðið mætir Kára
433Sport
Í gær

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“