fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Enski bikarinn: Manchester United áfram eftir dramatíska vítakeppni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. apríl 2023 18:23

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton 0 – 0 Manchester United (Man Utd áfram eftir vítakeppni, 6-7)

Það var engin brjáluð markaveisla í boði á Wembley í kvöld er Brighton spilaði við Manchester United.

Um var að ræða leik í undanúrslitum enska bikarsins en sigurliðið myndi mæta Manchester City í úrslitaleiknum.

Man City vann sannfærandi 3-0 sigur á Sheffield United í gær er Riyad Mahrez skoraði þrennu og fleytti liðinu áfram.

Leikur kvöldsins var ansi fjörugur en því miður fengu áhorfendur ekkert mark í venjulegum leiktíma og heldur ekki í framlengingu.

Bæði lið fengu svo sannarlega tækifæri til að skora mark en þau áttu bæði 15 skot á mark hvert fyrir sig.

Að lokum þurfti vítakeppni að ráða úrslitum en þar hafði Man Utd betur eftir að Solly March klikkaði fyrir Brighton og unnu Rauðu Djöflarnir í bráðabana.

Allir leikmenn skoruðu úr sínum spyrnum fyrir utan March og fer Brighton áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Henderson verður áfram í Hollandi

Henderson verður áfram í Hollandi
433Sport
Í gær

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“
433Sport
Í gær

U17 ára landsliðið mætir Kára

U17 ára landsliðið mætir Kára
433Sport
Í gær

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“