fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu atvikið sem allir eru að tala um: Hvernig fengu þeir ekki aukaspyrnu? – Búið að breyta reglunum?

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. apríl 2023 13:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir knattspyrnuaðdáendur voru steinhissa er þeir fylgdust með leik Fulham og Leeds í dag.

Leiknum lauk með 2-1 sigri Fulham en Leeds hefði með öllu átt að fá óbeina aukaspyrnu innan teigs í fyrri hálfleik.

Bernd Leno, markmaður Fulham, fékk þá sendingu til baka inn í eigin vítateig og tók boltann upp með höndunum.

Leno tók á móti boltanum með fætinum áður en hann tók knöttinn í fangið og hélt leik áf,ram.

Enginn skildi neitt á þessum tímapunkti en um augljósa sendingu frá samherja var að ræða.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Í gær

Henderson verður áfram í Hollandi

Henderson verður áfram í Hollandi
433Sport
Í gær

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“