fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Scholes óánægður með leikmann Manchester United sem brosti eftir tapið

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. apríl 2023 13:00

Paul Scholes vann ansi marga titla með Manchester United

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, goðsögn Manchester United, var nokkuð hissa eftir leik liðsins við Sevilla á fimmtudag.

Sevilla vann leikinn sannfærandi 3-0 á heimavelli í Evrópudeildinni og er komið í næstu umferð eftir 5-2 sigur samanlagt.

Eftir leik ræddi Christian Eriksen, leikmaður Man Utd, við fjölmiðla og virtist ekki vera í of slæmu skapi eftir tapið.

Scholes tók eftir því og var ekki lengi að gagnrýna Danann eftir lokaflautið en talaði þó alls ekki illa um liðið í heild sinni.

,,Svona er fótboltinn. Stundum áttu góða daga og þú getur líka átt þá slæmu. Þetta var einn slæmur dagur, við reyndum það sem við gátum til að vinna en stundum er það ekki nóg,“ sagði Scholes.

,,Eriksen var ansi brosmildur eftir leikinn, ég hef ekki hugmynd um af hverju.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Í gær

Henderson verður áfram í Hollandi

Henderson verður áfram í Hollandi
433Sport
Í gær

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“