fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Gerðu þeir mistök með því að reka hann? – Nýi stjórinn búinn að tapa jafn oft í aðeins sjö leikjum

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. apríl 2023 18:24

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Bayern eru farnir að hafa áhyggjur eftir byrjun Thomas Tuchel sem tók við liðinu nýlega.

Tuchel tók við Bayern af Julian Nagelsmann sem hafði tapað aðeins þremur leikjum í vetur og var árangurinn nokkuð góður.

Í aðeins sjö leikjum hefur Tuchel tapað eins mörgum leikjum en hann var áður stjóri Dortmund, Chelsea og Paris Saint-Germain.

Tuchel var rekinn frá Chelsea fyrr í vetur en hefur hingað til tapað gegn Freiburg, Manchester City og Mainz.

Bayern spilaði við Mainz í dag og tapaði 3-1 og eru það slæm úrslit í harðri titilbaráttu við Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Cunha framlengir við Wolves

Cunha framlengir við Wolves
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi
433Sport
Í gær

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan