Erling Haaland er nafn sem allir knattspyrnuaðdáendur kannast við en hann spilar með Manchbester City.
Haaland hefur verið stórkostlegur í allan vetur og hefur nú þegar skorað 32 mörk í deildinni sem er magnaður árangur.
Nú er Haaland kominn með nýtt viðurnefndi en honum er líkt við mann að nafni ‘Daemon’ úr sjónvarpsþáttunum House of the Dragon.
Þessi 22 ára gamli leikmaður þykir vera tvífari Daemon en þættirnir eru afar vinsælir og eru vel þekktir um allan heim.
Dæmi nú hver fyrir sig.