fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

15 ára í hópnum hjá stórveldinu á morgun

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. apríl 2023 22:00

Mynd: Marca

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal er ekki nafn sem margir kannast við en hann er á mála hjá spænska stórveldinu Barcelona.

Yamal er gríðarlegt efni og verður í hópnum gegn Atletico Madrid í leik sem fer fram á morgun.

Það hefur vakið töluverða athygli þar sem Yamal er fæddur árið 2007 og er aðeins 15 árla gamall.

Jorge Mendes er umboðsmaður leikmannsins og er félagið að undirbúa hans fyrsta atvinnumannasamning.

Samkvæmt blaðamanninum Fabrizio Romano er Yamal einn sá efnilegasti í sögu akademíu Barcelona og mun væntanlega fá einhver tækifæri á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Í gær

Henderson verður áfram í Hollandi

Henderson verður áfram í Hollandi
433Sport
Í gær

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“